Hún ákvað í gær að fá sér ís ásamt besta vini sínum, Jonathan Cheban. Það sást vel á henni að hún var ekki jafn hress eins og hún er vön að vera, enda er það vel skiljanlegt. Hún var ómáluð í stórri hettupeysu og inniskóm og leit vel út eins og vanalega.


