Gengi Gucci enn og aftur fram úr vonum Ritstjórn skrifar 26. október 2016 10:01 Gucci er líklega eitt vinsælasta merki heims í dag. Mynd/Getty Það er greinilegt að fólk sé að elska nýju stefnu Gucci undir stjórn Alessandro Michele. Það eru ekki einu sinni komin tvö ár frá því að Alessandro tók við sem yfirhönnuður. Ný sýn hans á merkið og ferskur andablær hefur hlotið lof gagnrýnanda allra helstu tískutímarita heims. Nú hefur það loksins skilað sér inn í sölutölurnar. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs óx salan um 18.4 prósent. Það verður að teljast ansi merkilegt og þá sérstaklega í tískuheiminum. Á öðrum ársfjórðungi 2016 hækkaði salan aðeins um 3.1 prósent. Þetta eru með betri tölum sem hægt er að sjá hjá tískufyrirtækjum og því greinilegt að Gucci sé eitt vinsælasta tískuhúsið í heiminum í dag. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour
Það er greinilegt að fólk sé að elska nýju stefnu Gucci undir stjórn Alessandro Michele. Það eru ekki einu sinni komin tvö ár frá því að Alessandro tók við sem yfirhönnuður. Ný sýn hans á merkið og ferskur andablær hefur hlotið lof gagnrýnanda allra helstu tískutímarita heims. Nú hefur það loksins skilað sér inn í sölutölurnar. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs óx salan um 18.4 prósent. Það verður að teljast ansi merkilegt og þá sérstaklega í tískuheiminum. Á öðrum ársfjórðungi 2016 hækkaði salan aðeins um 3.1 prósent. Þetta eru með betri tölum sem hægt er að sjá hjá tískufyrirtækjum og því greinilegt að Gucci sé eitt vinsælasta tískuhúsið í heiminum í dag.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour