Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Ritstjórn skrifar 25. október 2016 12:15 Myndir/Getty Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli. Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli.
Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour