Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour