Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour