„Hart er Rolls Royce markvörður“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2016 12:00 Joe Hart er að spila vel á Ítalíu. vísir/getty Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er að slá í gegn hjá ítalska A-deildarliðinu Torino þangað sem hann var lánaður frá Manchester City. Pep Guardiola vildi ekki vera með Hart í markinu og sótti þess í stað Claudio Bravo, markvörð Barcelona. Hann sendi Englendinginn á lán til Ítalíu þar sem hann hefur haldið sex sinnum hreinu í tíu leikjum. Torino lenti 1-0 undir um helgina en vann Palermo, 4-1. Það er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og eru samherjar Hart heldur betur ánægðir með komu enska markvarðarins. Á sama tíma hefur Guardiola fengið gagnrýni fyrir að veðja á Bravo en Sílemaðurinn hefur gert nokkur slæm mistök. Nú síðast lét hann reka sig út af í Meistaradeildarleik gegn Barcelona í vikunni. Leikur sem City tapaði, 4-0, á Nývangi. „Hart er búinn að breyta andrúmsloftinu í búningsklefanum. Okkur líður eins og við vorum að kaupa Rolls Royce. Sjálfstraustið í liðinu er svo svakalegt núna,“ segir Joel Obi, nígerískur samherji Hart hjá Torino. „Hart leggur svo mikið á sig og mætir einbeittur á hverjum degi. Maður heldur stundum að hann sé búinn að vera hluti af þessu félagi í mörg ár. Sumum finnst að illa hafi verið komið fram við hann hjá City en Hart vill enga samúð. Hann vill bara spila fótbolta,“ segir Joel Obi. Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er að slá í gegn hjá ítalska A-deildarliðinu Torino þangað sem hann var lánaður frá Manchester City. Pep Guardiola vildi ekki vera með Hart í markinu og sótti þess í stað Claudio Bravo, markvörð Barcelona. Hann sendi Englendinginn á lán til Ítalíu þar sem hann hefur haldið sex sinnum hreinu í tíu leikjum. Torino lenti 1-0 undir um helgina en vann Palermo, 4-1. Það er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og eru samherjar Hart heldur betur ánægðir með komu enska markvarðarins. Á sama tíma hefur Guardiola fengið gagnrýni fyrir að veðja á Bravo en Sílemaðurinn hefur gert nokkur slæm mistök. Nú síðast lét hann reka sig út af í Meistaradeildarleik gegn Barcelona í vikunni. Leikur sem City tapaði, 4-0, á Nývangi. „Hart er búinn að breyta andrúmsloftinu í búningsklefanum. Okkur líður eins og við vorum að kaupa Rolls Royce. Sjálfstraustið í liðinu er svo svakalegt núna,“ segir Joel Obi, nígerískur samherji Hart hjá Torino. „Hart leggur svo mikið á sig og mætir einbeittur á hverjum degi. Maður heldur stundum að hann sé búinn að vera hluti af þessu félagi í mörg ár. Sumum finnst að illa hafi verið komið fram við hann hjá City en Hart vill enga samúð. Hann vill bara spila fótbolta,“ segir Joel Obi.
Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira