Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour