Aalesund ósigrað í rúma tvo mánuði | Lilleström í mikilli fallhættu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2016 18:59 Aron Elís og félagar hafa ekki tapað leik síðan 21. ágúst. vísir/getty Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira