Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2.
Bjarni Benediktsson, Oddný Harðardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Jón Þór Ólafsson, Þorsteinn Víglundsson, Katrín Jakobsdóttir og Óttar Proppé munu mæta og fara yfir úrslit kosninganna.
Fréttatíminn verður í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis en horfa má á fréttatímann í spilaranum hér fyrir ofan.
Uppfært klukkan 13
Fréttatímann í heild má nálgast í spilaranum að ofan.

