Það er greinilegt að vinskapur hans og Roberts er mikill en þau léku saman í Ocean's Eleven og Mexican.
Eins og greint var frá fyrr í vikunni sóttist Brad um að hafa sameiginlegt forræði yfir börnunum þeirra sex. Þrátt fyrir það hefur Angelina gefið það út að hún hafi fengið fullt forræði en Brad sé með umgengisrétt.
