Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2016 12:30 Cara Delevigne bætir við tattúsafnið. mynd/getty Fyrirsætan Cara Delevingne er með yfir 20 tattú á líkamanum sínum. Nú hefur hún bætt enn öðru við safnið. Það mun vera snákur sem fer þvert yfir handabakið hennar. Það er óvíst hvort að tattúið hafi einhverja sérstaka merkingu en fjölmiðlar vestanhafs telja að það merki fyrrverandi kærustuna sína, St Vincent, en þær hættu saman og mjög fljótlega eftir þar var Vincent byrjuð með leikkonunni Kristen Stewart. St Vincent og Kristen Stewart hafa sést saman við fjölda tækifæra þrátt fyrir að hafa aðeins verið saman í um stutta stund. Cara er talin vera á lausu þessa stundina.tattúið umrædda er snákur á handarbakinu.Mynd/Skjáskot Húðflúr Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Ég er glamorous! Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour
Fyrirsætan Cara Delevingne er með yfir 20 tattú á líkamanum sínum. Nú hefur hún bætt enn öðru við safnið. Það mun vera snákur sem fer þvert yfir handabakið hennar. Það er óvíst hvort að tattúið hafi einhverja sérstaka merkingu en fjölmiðlar vestanhafs telja að það merki fyrrverandi kærustuna sína, St Vincent, en þær hættu saman og mjög fljótlega eftir þar var Vincent byrjuð með leikkonunni Kristen Stewart. St Vincent og Kristen Stewart hafa sést saman við fjölda tækifæra þrátt fyrir að hafa aðeins verið saman í um stutta stund. Cara er talin vera á lausu þessa stundina.tattúið umrædda er snákur á handarbakinu.Mynd/Skjáskot
Húðflúr Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Ég er glamorous! Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour