Það er óvíst hvort að tattúið hafi einhverja sérstaka merkingu en fjölmiðlar vestanhafs telja að það merki fyrrverandi kærustuna sína, St Vincent, en þær hættu saman og mjög fljótlega eftir þar var Vincent byrjuð með leikkonunni Kristen Stewart.
St Vincent og Kristen Stewart hafa sést saman við fjölda tækifæra þrátt fyrir að hafa aðeins verið saman í um stutta stund. Cara er talin vera á lausu þessa stundina.
