Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2016 08:50 Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Vísir/Getty Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35