Fyrsti tapleikur meistaranna | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 07:00 LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu sínum fyrsta leik á nýju tímabili í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Atlanta Hawks sótti sigur í greni meistaranna, 110-106. Kyrie Irving var stigahæstur Cleveland með 29 stig en Kevin Love skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. LeBron James skoraði 23 stig, tók níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en það dugði ekki til. Cleveland vann fyrstu sex leikina en er nú 6-1 eftir tapið í nótt. Atlanta byrjar vel en liðið er búið að vinna fimm af fyrstu sjö leikjum sínum. Dennis Schroder var stigahæstur gestanna með 28 stig. Bakvarðatvíeyki Portland Trail Blazers fór á kostum í nótt en þeir Damian Lillard og C.J. McCollum skoruðu samtals 71 stig í 124-121 sigri á heimavelli gegn Phoenix Suns. Damian Lillard skoraði 38 stig en hann hitti úr 12 af 23 skotum sínum og ellefu af tólf af vítalínunni. McCollum skoraði 33 stig auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Portland er 5-3 eftir átta leiki.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 106-110 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 119-110 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 108-107 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 124-121 LA Lakers - Dallas Mavericks 97-109 Sacramento Kings - New Orleans Pelicans 102-94 NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu sínum fyrsta leik á nýju tímabili í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Atlanta Hawks sótti sigur í greni meistaranna, 110-106. Kyrie Irving var stigahæstur Cleveland með 29 stig en Kevin Love skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. LeBron James skoraði 23 stig, tók níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en það dugði ekki til. Cleveland vann fyrstu sex leikina en er nú 6-1 eftir tapið í nótt. Atlanta byrjar vel en liðið er búið að vinna fimm af fyrstu sjö leikjum sínum. Dennis Schroder var stigahæstur gestanna með 28 stig. Bakvarðatvíeyki Portland Trail Blazers fór á kostum í nótt en þeir Damian Lillard og C.J. McCollum skoruðu samtals 71 stig í 124-121 sigri á heimavelli gegn Phoenix Suns. Damian Lillard skoraði 38 stig en hann hitti úr 12 af 23 skotum sínum og ellefu af tólf af vítalínunni. McCollum skoraði 33 stig auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Portland er 5-3 eftir átta leiki.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 106-110 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 119-110 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 108-107 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 124-121 LA Lakers - Dallas Mavericks 97-109 Sacramento Kings - New Orleans Pelicans 102-94
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira