Heimsóttu Carter og fagna með Hillary Þorgeir Helgason skrifar 9. nóvember 2016 07:15 Jimmy Carter og eiginkona hans Rosalynn Carter með Ólafi og Arnóri. Mynd/Arnór Gunnar Gunnarsson Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum. Þeir Arnór og Ólafur hafa verið á ferðalagi um Bandaríkin að undanförnu til þess að kynna sér baráttuna í forsetakosningum Bandaríkjanna. Það var í Maranatha-baptistakirkjunni í Plains í Georgíuríki sem Arnór og Ólafur hittu hinn aldna fyrrverandi forseta. Carter hefur annast sunnudagaskóla í kirkjunni um langt skeið. „Við fórum sem sagt í sunnudagaskólann og það var gríðarleg öryggisgæsla í og við kirkjuna, leyniþjónustumenn á hverju strái. Carter ræddi kosningabaráttuna og sagðist telja að bandaríska þjóðin hafi ekki verið jafn klofin síðan í borgarastríðinu,“ sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið. Hann segir þeim hafa boðist að fá mynd af sér með Carter að athöfninni lokinni. „Þetta var áhugaverð upplifun og merkilegt að sjá hvað Carter er skýr í kollinum þrátt fyrir háan aldur en hann er 92 ára,“ sagði Arnór. Arnór og Ólafur hófu ferð sína í Houston í Texas en ferðalaginu lauk í gærkvöldi þar sem þeir sóttu lokahóf Hillary Clinton í New York. Birtist í Fréttablaðinu Jimmy Carter Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum. Þeir Arnór og Ólafur hafa verið á ferðalagi um Bandaríkin að undanförnu til þess að kynna sér baráttuna í forsetakosningum Bandaríkjanna. Það var í Maranatha-baptistakirkjunni í Plains í Georgíuríki sem Arnór og Ólafur hittu hinn aldna fyrrverandi forseta. Carter hefur annast sunnudagaskóla í kirkjunni um langt skeið. „Við fórum sem sagt í sunnudagaskólann og það var gríðarleg öryggisgæsla í og við kirkjuna, leyniþjónustumenn á hverju strái. Carter ræddi kosningabaráttuna og sagðist telja að bandaríska þjóðin hafi ekki verið jafn klofin síðan í borgarastríðinu,“ sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið. Hann segir þeim hafa boðist að fá mynd af sér með Carter að athöfninni lokinni. „Þetta var áhugaverð upplifun og merkilegt að sjá hvað Carter er skýr í kollinum þrátt fyrir háan aldur en hann er 92 ára,“ sagði Arnór. Arnór og Ólafur hófu ferð sína í Houston í Texas en ferðalaginu lauk í gærkvöldi þar sem þeir sóttu lokahóf Hillary Clinton í New York.
Birtist í Fréttablaðinu Jimmy Carter Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira