Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Ritstjórn skrifar 8. nóvember 2016 13:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði sjö ára afmæli verslunar sinnar á Strandgötu í Hafnarfirði á dögunum og blés að því tilefni til veislu. Gjafapokar og veitingar í föstu og fljótandi formi drógu að smekklega gesti sem fögnuðu með Andreu sem hefur heldur betur sett sinn svip á fataval landans í gegnum árin. Myndirnar tók Aldís Pálsdóttir. Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði sjö ára afmæli verslunar sinnar á Strandgötu í Hafnarfirði á dögunum og blés að því tilefni til veislu. Gjafapokar og veitingar í föstu og fljótandi formi drógu að smekklega gesti sem fögnuðu með Andreu sem hefur heldur betur sett sinn svip á fataval landans í gegnum árin. Myndirnar tók Aldís Pálsdóttir.
Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour