„90 prósent líkur“ á sigri Clinton Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2016 09:00 Hillary Clinton. Vísir/Getty Það eru 90 prósent líkur á því að Hillary Clinton verði kjörinn forseti Bandaríkjanna samkvæmt nýrri könnun Reuters og Ipsos. Independent gengur lengra og segir „ómögulegt“ fyrir Trump að vinna.Samkvæmt Reuters lítur út fyrir að Clinton muni öðlast 303 kjörmenn og Trump 235. Til að sigra þarf 270 kjörmenn. Hins vegar með tilliti til atkvæða er munurinn einungis 45 prósent gegn 42 Clinton í vil. Kosningarnar velta í rau á útkomunni í Flórída, Colorado, Ohio, Nevada og Virginíu.Clinton með fleiri kjörmenn en Trump Yfir heildina litið, samkvæmt Independent, er Clinton talin vera með 19 örugg ríki og þar með 242 kjörmenn. Trump er með 22 örugg ríki og 180 kjörmenn. Þau ríki sem Clinton er talin örugg í eru fjölmennari en ríki Trump og því eru fleiri kjörmenn í boði þar. Sé litið til ríkja sem talin Clinton og Trump eru „líkleg“ til að sigra er Clinton með 257 kjörmenn gegn 206 kjörmönnum Trump. Þá eru ríkin fimm, sem nefnd eru hér að ofan eftir. Demókratar hafa sigrað í þeim öllum í síðustu tveimur kosningum. Sigur Clinton í Flórída, Ohio eða Virginíu myndi tryggja henni Hvíta húsið. Einnig myndi duga henni að sigra í Colorado og Nevada og þannig þyrfti hún ekki Flórída eða Ohio. Donald Trump þyrfti hins vegar að sigra í Flórída, Ohio og Virgínu. Þar að auki þyrfti hann eitt ríki til viðbótar. Þar að auki eru nokkur ríki, eins og Arizona, sem hafa gjarnan kosið repúblikana að snúa sér í átt að Clinton. Þar gæti kosningaþátttaka spænskættaðra Bandaríkjamanna skipt miklu máli.Fyrstu kjörstaðirnir ytra opna klukkan ellefu að íslenskum tíma og verður lokað tólf tímum seinna. Vísir mun standa vaktina í nótt og birta fréttir af gangi mála. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7. nóvember 2016 12:00 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30 Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7. nóvember 2016 23:54 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00 Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7. nóvember 2016 09:52 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Sjá meira
Það eru 90 prósent líkur á því að Hillary Clinton verði kjörinn forseti Bandaríkjanna samkvæmt nýrri könnun Reuters og Ipsos. Independent gengur lengra og segir „ómögulegt“ fyrir Trump að vinna.Samkvæmt Reuters lítur út fyrir að Clinton muni öðlast 303 kjörmenn og Trump 235. Til að sigra þarf 270 kjörmenn. Hins vegar með tilliti til atkvæða er munurinn einungis 45 prósent gegn 42 Clinton í vil. Kosningarnar velta í rau á útkomunni í Flórída, Colorado, Ohio, Nevada og Virginíu.Clinton með fleiri kjörmenn en Trump Yfir heildina litið, samkvæmt Independent, er Clinton talin vera með 19 örugg ríki og þar með 242 kjörmenn. Trump er með 22 örugg ríki og 180 kjörmenn. Þau ríki sem Clinton er talin örugg í eru fjölmennari en ríki Trump og því eru fleiri kjörmenn í boði þar. Sé litið til ríkja sem talin Clinton og Trump eru „líkleg“ til að sigra er Clinton með 257 kjörmenn gegn 206 kjörmönnum Trump. Þá eru ríkin fimm, sem nefnd eru hér að ofan eftir. Demókratar hafa sigrað í þeim öllum í síðustu tveimur kosningum. Sigur Clinton í Flórída, Ohio eða Virginíu myndi tryggja henni Hvíta húsið. Einnig myndi duga henni að sigra í Colorado og Nevada og þannig þyrfti hún ekki Flórída eða Ohio. Donald Trump þyrfti hins vegar að sigra í Flórída, Ohio og Virgínu. Þar að auki þyrfti hann eitt ríki til viðbótar. Þar að auki eru nokkur ríki, eins og Arizona, sem hafa gjarnan kosið repúblikana að snúa sér í átt að Clinton. Þar gæti kosningaþátttaka spænskættaðra Bandaríkjamanna skipt miklu máli.Fyrstu kjörstaðirnir ytra opna klukkan ellefu að íslenskum tíma og verður lokað tólf tímum seinna. Vísir mun standa vaktina í nótt og birta fréttir af gangi mála.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7. nóvember 2016 12:00 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30 Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7. nóvember 2016 23:54 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00 Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7. nóvember 2016 09:52 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Sjá meira
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45
FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7. nóvember 2016 12:00
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59
Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30
Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7. nóvember 2016 23:54
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00
Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7. nóvember 2016 09:52