Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 12:38 Vísir/Mynd:Ernir/Grafík: Garðar Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Liðið hélt áleiðis í morgun til Frankfurt þaðan sem liðið flýgur til Kiev í Úkraínu. Þegar þangað er komið tekur við fimm klukkustunda rútuferð til Sumy. Það mátti heyra á strákunum okkar í gær að þeir voru ekki alltof spenntir fyrir þessu langa ferðalagi. Úkraínumenn komast upp með það að spila leikinn í tæplega 400 kílómetra fjarægð frá alþjóðaflugvelli. Það er örugglega engin tilviljun að þessi leikur er spilaður á þessum stað. Sumy er 270 þúsund manna borga í norðaustur Úkraínu við landamærin við Rússland. Hér fyrir neðan má sjá rútuferðina á Google Maps. Nú er bara að vona að rútubílstjórinn sé heiðarlegur og velji frekar styttri leiðina. Norðurleiðin er rúmum hálftíma lengri en sú sem Google Maps mælir með. EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Liðið hélt áleiðis í morgun til Frankfurt þaðan sem liðið flýgur til Kiev í Úkraínu. Þegar þangað er komið tekur við fimm klukkustunda rútuferð til Sumy. Það mátti heyra á strákunum okkar í gær að þeir voru ekki alltof spenntir fyrir þessu langa ferðalagi. Úkraínumenn komast upp með það að spila leikinn í tæplega 400 kílómetra fjarægð frá alþjóðaflugvelli. Það er örugglega engin tilviljun að þessi leikur er spilaður á þessum stað. Sumy er 270 þúsund manna borga í norðaustur Úkraínu við landamærin við Rússland. Hér fyrir neðan má sjá rútuferðina á Google Maps. Nú er bara að vona að rútubílstjórinn sé heiðarlegur og velji frekar styttri leiðina. Norðurleiðin er rúmum hálftíma lengri en sú sem Google Maps mælir með.
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39
Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00
Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17
Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26
Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53
Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11