Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour