Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour