Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour