Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 10:15 Robbie segist ánægður með fyllingarnar og bótoxið. Mynd/Getty Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour