Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour