Milkywhale frumsýnir nýtt myndband: „Danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. nóvember 2016 14:00 Melkorka fer á kostum í myndbandinu. Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Þau munu koma til með að koma fram á Iceland Airwaves á næstu dögum. „Þetta er algjört danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn fyrir næstu daga. Við bjuggum til lítinn rave-skemmtistað í hálfbyggðu skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og tókum upp myndbandið þar,“ segir Melkorka. Árni Filippusson sá um kvikmyndatökuna í myndbandinu og var það Magnús Leifsson sem leikstýrði því. Hér að neðan má sjá bæði myndbandið og dagskrá sveitarinnar á Airwaves. Miðvikudagur: Harpa Norðurljós 00:20-1:00 Fimmtudagur: Hlemmur Square (off venue) - 16:00-16:30 Föstudagur: Kaffihús Vesturbæjar (off venue) - 17:00-17:30pm Laugardagur: Bryggjan Brugghús (off venue) - 16:00-16:30pm Airwaves Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Þau munu koma til með að koma fram á Iceland Airwaves á næstu dögum. „Þetta er algjört danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn fyrir næstu daga. Við bjuggum til lítinn rave-skemmtistað í hálfbyggðu skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og tókum upp myndbandið þar,“ segir Melkorka. Árni Filippusson sá um kvikmyndatökuna í myndbandinu og var það Magnús Leifsson sem leikstýrði því. Hér að neðan má sjá bæði myndbandið og dagskrá sveitarinnar á Airwaves. Miðvikudagur: Harpa Norðurljós 00:20-1:00 Fimmtudagur: Hlemmur Square (off venue) - 16:00-16:30 Föstudagur: Kaffihús Vesturbæjar (off venue) - 17:00-17:30pm Laugardagur: Bryggjan Brugghús (off venue) - 16:00-16:30pm
Airwaves Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira