Adele opnar sig um fæðingarþunglyndi sitt: „Fannst eins og ég hafi tekið verstu ákvörðun lífs míns“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 11:00 Adele er gríðarlega vinsæl. Vísir/Getty Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016 Donald Trump Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016
Donald Trump Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira