Forseti Barcelona hefur sína skoðun á muninum á ensku og spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2016 13:30 Josep Bartomeu með nokkrum stjörnuleikmönnum Barcelona. Vísir/Getty Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. „Spænska deildin er að leggja mikla vinnu í að auka hróður deildarinnar í fótboltaheiminum. Ég er samt mjög ánægður með stöðuna því bestu leikmenn heimsins spila í spænsku deildinni,“ sagði Josep Bartomeu í viðtali við The Daily Telegraph. „Messi er sá besti. Að mínu mati er síðan Neymar númer tvö og Cristiano Ronaldo númer þrjú. Þetta þýðir að þrír bestu leikmenn heimsins spila í La Liga,“ sagði Bartomeu. „Stjörnurnar hér á Spáni í dag eru sjálfir leikmennirnir en í ensku úrvalsdeildinni þá eru stjórarnir stjörnurnar en ekki leikmennirnir. Þessar deildir fara því mismunandi leiðir við að kynna sína deild fyrir heiminum,“ sagði Josep Bartomeu. Það er margt til í því sem Josep Bartomeu segir í þessu viðtali enda eru skrifað og rætt um knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola, Jose Mourinho, Arsene Wenger, Jürgen Klopp og Antonio Conte. Enska deildin hefur miklu meira upp úr sjónvarpssamningum sínum en kollegar þeirra á Spáni. Hinn 53 ára gamli Josep Bartomeu segir þá á Spáni reka sig á miklar vinsældir enska boltans út um allan heim. „Enska úrvalsdeildin er að gera þetta hárrétt. Undanfarin ár hefur hvert félag í deildinni alltaf öðlast meiri og betri möguleika með meiri peningum fyrir sjónvarpsréttinn. Þeim er því að takast það að fá bæði fólk á völlinn sem og að selja deildina í sjónvarp,“ sagði Josep Bartomeu. „Þetta er virðingavert en þegar kemur að sjálfum fótboltanum þá er besti fótboltinn spilaður á Spáni,“ sagði Bartomeu. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. „Spænska deildin er að leggja mikla vinnu í að auka hróður deildarinnar í fótboltaheiminum. Ég er samt mjög ánægður með stöðuna því bestu leikmenn heimsins spila í spænsku deildinni,“ sagði Josep Bartomeu í viðtali við The Daily Telegraph. „Messi er sá besti. Að mínu mati er síðan Neymar númer tvö og Cristiano Ronaldo númer þrjú. Þetta þýðir að þrír bestu leikmenn heimsins spila í La Liga,“ sagði Bartomeu. „Stjörnurnar hér á Spáni í dag eru sjálfir leikmennirnir en í ensku úrvalsdeildinni þá eru stjórarnir stjörnurnar en ekki leikmennirnir. Þessar deildir fara því mismunandi leiðir við að kynna sína deild fyrir heiminum,“ sagði Josep Bartomeu. Það er margt til í því sem Josep Bartomeu segir í þessu viðtali enda eru skrifað og rætt um knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola, Jose Mourinho, Arsene Wenger, Jürgen Klopp og Antonio Conte. Enska deildin hefur miklu meira upp úr sjónvarpssamningum sínum en kollegar þeirra á Spáni. Hinn 53 ára gamli Josep Bartomeu segir þá á Spáni reka sig á miklar vinsældir enska boltans út um allan heim. „Enska úrvalsdeildin er að gera þetta hárrétt. Undanfarin ár hefur hvert félag í deildinni alltaf öðlast meiri og betri möguleika með meiri peningum fyrir sjónvarpsréttinn. Þeim er því að takast það að fá bæði fólk á völlinn sem og að selja deildina í sjónvarp,“ sagði Josep Bartomeu. „Þetta er virðingavert en þegar kemur að sjálfum fótboltanum þá er besti fótboltinn spilaður á Spáni,“ sagði Bartomeu.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira