Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 12:30 Útskriftarlína Richard Quinn. Myndir/Getty Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð. Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour
Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð.
Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour