Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 20:45 Hugo Boss hefur sýnt á tískuvikunni í New York seinustu ár. Mynd/Getty Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss. Mest lesið Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss.
Mest lesið Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour