Curry og Durant með samtals 65 stig gegn Toronto | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 07:18 Durant og Curry voru sjóðheitir gegn Toronto. vísir/getty Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry og Kevin Durant skoruðu samtals 65 stig þegar Golden State Warriors vann sex stiga sigur, 121-127, á Toronto Raptors á útivelli. Þetta var fimmti sigur Golden State í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Curry var með 35 stig í leiknum í nótt og gaf auk þess sjö stoðsendingar. Durant skoraði 30 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Stigahæsti leikmaður deildarinnar, DeMar DeRozan, var atkvæðamestur hjá Toronto með 34 stig. Helmingur þeirra kom af vítalínunni en Toronto-liðið tók alls 41 vítaskot í leiknum. Russell Westbrook skoraði 30 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder lagði Houston Rockets að velli, 105-103. Westbrook fékk góða hjálp frá Victor Oladipo sem skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Ryan Anderson var stigahæstur í liði Houston með 14 stig. James Harden, sem hefur verið frábær í vetur, skoraði 13 stig, tók sjö fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Memphis Grizzlies stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers þegar liðin mættust í Staples Center. Lokatölur 107-111, Memphis í vil. Mike Conley skoraði 30 stig og gaf átta stoðsendingar í liði Memphis. Spænski miðherjinn Marc Gasol skoraði 26 stig og þ.á.m. gríðarlega mikilvægan þrist á lokasekúndunum. J.J. Redick skoraði 29 stig fyrir Clippers og Blake Griffin 25 stig. Leikstjórnandinn Chris Paul hefur oft spilað betur en hann hitti aðeins úr þremur af þeim 11 skotum sem hann tók í leiknum.Úrslitin í nótt: Toronto 121-127 Golden State Oklahoma 105-103 Houston LA Clippers 107-111 Memphis Philadelphia 109-102 Washington Orlando 89-82 New Orleans Indiana 103-93 Cleveland Boston 90-83 Dallas NY Knicks 105-102 Detroit Atlanta 107-100 Milwaukee Denver 120-104 Phoenix Sacramento 105-110 San AntonioRussell Westbrook gulltryggir sigur Oklahoma með rosalegri troðslu Marc Gasol skorar sigurkörfuna gegn Clippers Curry og Durant skoruðu samtals 65 stig í sigri á Toronto NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry og Kevin Durant skoruðu samtals 65 stig þegar Golden State Warriors vann sex stiga sigur, 121-127, á Toronto Raptors á útivelli. Þetta var fimmti sigur Golden State í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Curry var með 35 stig í leiknum í nótt og gaf auk þess sjö stoðsendingar. Durant skoraði 30 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Stigahæsti leikmaður deildarinnar, DeMar DeRozan, var atkvæðamestur hjá Toronto með 34 stig. Helmingur þeirra kom af vítalínunni en Toronto-liðið tók alls 41 vítaskot í leiknum. Russell Westbrook skoraði 30 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder lagði Houston Rockets að velli, 105-103. Westbrook fékk góða hjálp frá Victor Oladipo sem skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Ryan Anderson var stigahæstur í liði Houston með 14 stig. James Harden, sem hefur verið frábær í vetur, skoraði 13 stig, tók sjö fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Memphis Grizzlies stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers þegar liðin mættust í Staples Center. Lokatölur 107-111, Memphis í vil. Mike Conley skoraði 30 stig og gaf átta stoðsendingar í liði Memphis. Spænski miðherjinn Marc Gasol skoraði 26 stig og þ.á.m. gríðarlega mikilvægan þrist á lokasekúndunum. J.J. Redick skoraði 29 stig fyrir Clippers og Blake Griffin 25 stig. Leikstjórnandinn Chris Paul hefur oft spilað betur en hann hitti aðeins úr þremur af þeim 11 skotum sem hann tók í leiknum.Úrslitin í nótt: Toronto 121-127 Golden State Oklahoma 105-103 Houston LA Clippers 107-111 Memphis Philadelphia 109-102 Washington Orlando 89-82 New Orleans Indiana 103-93 Cleveland Boston 90-83 Dallas NY Knicks 105-102 Detroit Atlanta 107-100 Milwaukee Denver 120-104 Phoenix Sacramento 105-110 San AntonioRussell Westbrook gulltryggir sigur Oklahoma með rosalegri troðslu Marc Gasol skorar sigurkörfuna gegn Clippers Curry og Durant skoruðu samtals 65 stig í sigri á Toronto
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira