Þingmenn Demókrata biðla til Trump Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2016 23:35 Kaupsýslumaðurinn Steve Bannon. Vísir/AFP Þingmenn Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa biðlað til Donald Trump að draga ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa hans og yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnar Trump, til baka. Í bréfi sem 169 af 188 þingmönnum Demókrata undirrita segja þeir ráðningu hægrimannsins Bannon draga mjög úr möguleikum Trump að sameina bandarísku þjóðina eftir kosningarnar. Þingmennirnir benda þar á röð greina sem birtust á frétta- og skoðanasíðunni Breitbart News sem kaupsýslumaðurinn Bannon stýrði, þar sem notuð voru niðrandi hugtök um gyðinga, múslima og röð annarra þjóðfélagshópa. Fréttasíðan Breitbart hefur verið vinsæl meðal íhaldssamra og verið gagnrýnd fyrir að ala á kynþáttafordómum, gyðingahatri og kvenfyrirlitningu. Í bréfinu segir að milljónir Bandaríkjamanna hafi lýst yfir áhyggjum og hræðslu af því hvernig komið verði fram við þá eftir að Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu. Ráðning Bannon staðfesti einungis þær áhyggjur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Þingmenn Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa biðlað til Donald Trump að draga ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa hans og yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnar Trump, til baka. Í bréfi sem 169 af 188 þingmönnum Demókrata undirrita segja þeir ráðningu hægrimannsins Bannon draga mjög úr möguleikum Trump að sameina bandarísku þjóðina eftir kosningarnar. Þingmennirnir benda þar á röð greina sem birtust á frétta- og skoðanasíðunni Breitbart News sem kaupsýslumaðurinn Bannon stýrði, þar sem notuð voru niðrandi hugtök um gyðinga, múslima og röð annarra þjóðfélagshópa. Fréttasíðan Breitbart hefur verið vinsæl meðal íhaldssamra og verið gagnrýnd fyrir að ala á kynþáttafordómum, gyðingahatri og kvenfyrirlitningu. Í bréfinu segir að milljónir Bandaríkjamanna hafi lýst yfir áhyggjum og hræðslu af því hvernig komið verði fram við þá eftir að Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu. Ráðning Bannon staðfesti einungis þær áhyggjur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06
Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00
Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30
Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00