Þingmenn Demókrata biðla til Trump Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2016 23:35 Kaupsýslumaðurinn Steve Bannon. Vísir/AFP Þingmenn Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa biðlað til Donald Trump að draga ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa hans og yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnar Trump, til baka. Í bréfi sem 169 af 188 þingmönnum Demókrata undirrita segja þeir ráðningu hægrimannsins Bannon draga mjög úr möguleikum Trump að sameina bandarísku þjóðina eftir kosningarnar. Þingmennirnir benda þar á röð greina sem birtust á frétta- og skoðanasíðunni Breitbart News sem kaupsýslumaðurinn Bannon stýrði, þar sem notuð voru niðrandi hugtök um gyðinga, múslima og röð annarra þjóðfélagshópa. Fréttasíðan Breitbart hefur verið vinsæl meðal íhaldssamra og verið gagnrýnd fyrir að ala á kynþáttafordómum, gyðingahatri og kvenfyrirlitningu. Í bréfinu segir að milljónir Bandaríkjamanna hafi lýst yfir áhyggjum og hræðslu af því hvernig komið verði fram við þá eftir að Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu. Ráðning Bannon staðfesti einungis þær áhyggjur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Þingmenn Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa biðlað til Donald Trump að draga ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa hans og yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnar Trump, til baka. Í bréfi sem 169 af 188 þingmönnum Demókrata undirrita segja þeir ráðningu hægrimannsins Bannon draga mjög úr möguleikum Trump að sameina bandarísku þjóðina eftir kosningarnar. Þingmennirnir benda þar á röð greina sem birtust á frétta- og skoðanasíðunni Breitbart News sem kaupsýslumaðurinn Bannon stýrði, þar sem notuð voru niðrandi hugtök um gyðinga, múslima og röð annarra þjóðfélagshópa. Fréttasíðan Breitbart hefur verið vinsæl meðal íhaldssamra og verið gagnrýnd fyrir að ala á kynþáttafordómum, gyðingahatri og kvenfyrirlitningu. Í bréfinu segir að milljónir Bandaríkjamanna hafi lýst yfir áhyggjum og hræðslu af því hvernig komið verði fram við þá eftir að Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu. Ráðning Bannon staðfesti einungis þær áhyggjur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06
Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00
Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30
Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00