Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour