Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour