Messi: „Við erum í skítamálum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2016 14:30 Lionel Messi og félagar eru í veseni. vísir/getty Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins í fótbolta, kallar eftir því að Argentínumenn standi saman eftir 3-0 tapið gegn erkifjendunum í Brasilíu í undankeppni HM 2018 í nótt. Hvorki gengur né rekur hjá Argentínu í undankeppninni en liðið er búið að tapa tveimur leikjum í röð og ekki vinna í síðustu fjórum. Það er í sjötta sæti Suður-Ameríkuriðilsins með 16 stig eftir ellefu leiki. „Við bjuggumst ekki við þessum úrslitum. Fram að fyrsta markinu var þetta jafn leikur og við vorum að spila vel. Það er bara svo erfitt að lenda undir því þá verður allt erfiðara,“ sagði Messi við argentínska fjölmiðla eftir leik. „Við erum í skítamálum en við treystum samt áfram á sjálfa okkur. Ef við vinnum Kólumbíu í næsta leik erum við komnir aftur í baráttuna. Við erum samt meðvitaðir um að við erum ekki að spila vel. Við þurfum að breyta miklu fyrir leikinn gegn Kólumbíu,“ sagði Lionel Messi. Fjögur efstu liðin í Suður-Ameríkuriðlinum fara beint á HM og það fimmta í umspil. Ef undankeppnin yrði flautuð af í dag myndu leikmenn Argentínu horfa á HM 2018 í sjónvarpinu en enn þá eru sjö leikir eftir. „Við þurfum að vera sterkir og koma okkur út úr þessari stöðu. Núna þurfum við að sameinast meira en nokkru sinni fyrr. Við erum öll á höttunum eftir því sama: Að komast á HM,“ sagði Lionel Messi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fimm sigrar í röð hjá Brössum sem pökkuðu erkifjendunum saman Brasilía vann Argentínu 3-0 á vellinum þar sem þjóðin fór að gráta fyrir tveimur árum síðan. 11. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins í fótbolta, kallar eftir því að Argentínumenn standi saman eftir 3-0 tapið gegn erkifjendunum í Brasilíu í undankeppni HM 2018 í nótt. Hvorki gengur né rekur hjá Argentínu í undankeppninni en liðið er búið að tapa tveimur leikjum í röð og ekki vinna í síðustu fjórum. Það er í sjötta sæti Suður-Ameríkuriðilsins með 16 stig eftir ellefu leiki. „Við bjuggumst ekki við þessum úrslitum. Fram að fyrsta markinu var þetta jafn leikur og við vorum að spila vel. Það er bara svo erfitt að lenda undir því þá verður allt erfiðara,“ sagði Messi við argentínska fjölmiðla eftir leik. „Við erum í skítamálum en við treystum samt áfram á sjálfa okkur. Ef við vinnum Kólumbíu í næsta leik erum við komnir aftur í baráttuna. Við erum samt meðvitaðir um að við erum ekki að spila vel. Við þurfum að breyta miklu fyrir leikinn gegn Kólumbíu,“ sagði Lionel Messi. Fjögur efstu liðin í Suður-Ameríkuriðlinum fara beint á HM og það fimmta í umspil. Ef undankeppnin yrði flautuð af í dag myndu leikmenn Argentínu horfa á HM 2018 í sjónvarpinu en enn þá eru sjö leikir eftir. „Við þurfum að vera sterkir og koma okkur út úr þessari stöðu. Núna þurfum við að sameinast meira en nokkru sinni fyrr. Við erum öll á höttunum eftir því sama: Að komast á HM,“ sagði Lionel Messi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fimm sigrar í röð hjá Brössum sem pökkuðu erkifjendunum saman Brasilía vann Argentínu 3-0 á vellinum þar sem þjóðin fór að gráta fyrir tveimur árum síðan. 11. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Fimm sigrar í röð hjá Brössum sem pökkuðu erkifjendunum saman Brasilía vann Argentínu 3-0 á vellinum þar sem þjóðin fór að gráta fyrir tveimur árum síðan. 11. nóvember 2016 10:30