Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour