Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour