Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour