Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 11:30 Karlalína Stellu McCartney lofar góðu. Myndir/Stella McCartney Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour
Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour