Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 09:00 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour
Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour