Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2016 18:19 Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30. Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30.
Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira