Fer frá Fylki til Fury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 17:55 Jose Enrique Seoane í leik með Fylki. Vísir/Eyþór Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar. Sito, eins og hann er kallaður, ætlar að reyna sér hjá kanadíska félaginu Ottawa Fury en félagið tilkynnti það á heimasíðu sinni að spænski framherjinn hefði skrifaði undir samning við Fury. Sito mun nú spila fyrir Paul Dalglish, sem er 39 ára sonur Liverpool-goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Ottawa Fury spilar í næstefstu deildinni í Bandaríkjunum. Ottawa Fury endaði í 10. sæti af tólf liðum á síðasta tímabili en liðið vann bara 7 af 32 leikjum sínum. Jose Enrique spilaði síðasta eina og hálfa árið í Pepsi-deildinni. Hann kom til ÍBV á miðju tímabili 2015 og skoraði þá 6 mörk í 11 leikjum. Jose Enrique fór síðan til Fylkis og spilaði með Árbæjarliðinu síðasta sumar. Sito náði ekki að fylgja eftir frammistöðu sinni með ÍBV þegar hann mætti í Árbæinn. Jose Enrique var aðeins með 2 mörk í 20 leikjum og olli vonbrigðum enda var það stórmál þegar Árbæingar tóku hann frá Vestmannaeyjum á sínum tíma. Jose Enrique er 27 ára framherji sem hefur spilað áður fyrir Paul Dalglish. Hann var leikmaður Dalglish með Austin Aztex liðinu tímabilið 2013. Sito skoraði þá 9 mörk og gaf 4 stoðsendingar og hjálpaði Austin Aztex að vinna USL PDL Meistaratitilinn. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21 ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45 Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00 Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar. Sito, eins og hann er kallaður, ætlar að reyna sér hjá kanadíska félaginu Ottawa Fury en félagið tilkynnti það á heimasíðu sinni að spænski framherjinn hefði skrifaði undir samning við Fury. Sito mun nú spila fyrir Paul Dalglish, sem er 39 ára sonur Liverpool-goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Ottawa Fury spilar í næstefstu deildinni í Bandaríkjunum. Ottawa Fury endaði í 10. sæti af tólf liðum á síðasta tímabili en liðið vann bara 7 af 32 leikjum sínum. Jose Enrique spilaði síðasta eina og hálfa árið í Pepsi-deildinni. Hann kom til ÍBV á miðju tímabili 2015 og skoraði þá 6 mörk í 11 leikjum. Jose Enrique fór síðan til Fylkis og spilaði með Árbæjarliðinu síðasta sumar. Sito náði ekki að fylgja eftir frammistöðu sinni með ÍBV þegar hann mætti í Árbæinn. Jose Enrique var aðeins með 2 mörk í 20 leikjum og olli vonbrigðum enda var það stórmál þegar Árbæingar tóku hann frá Vestmannaeyjum á sínum tíma. Jose Enrique er 27 ára framherji sem hefur spilað áður fyrir Paul Dalglish. Hann var leikmaður Dalglish með Austin Aztex liðinu tímabilið 2013. Sito skoraði þá 9 mörk og gaf 4 stoðsendingar og hjálpaði Austin Aztex að vinna USL PDL Meistaratitilinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21 ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45 Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00 Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21
ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45
Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00
Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki