Trump fær nýjan “The Beast” Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2016 14:12 "The Beast" hefur sést í prufunum hjá GM að undanförnu. Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast". Donald Trump Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent
Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast".
Donald Trump Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent