Trump fær nýjan “The Beast” Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2016 14:12 "The Beast" hefur sést í prufunum hjá GM að undanförnu. Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast". Donald Trump Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent
Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast".
Donald Trump Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent