Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2016 10:00 Skjáskot/HM Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn. Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn.
Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour