Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour