Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour