Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 19:00 Benedikt Guðmundsson stýrði sínum mönnum til sigurs í dag. Vísir/Eyþór Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. Fyrir leikinn voru ÍR-ingar með 4 stig í fallsæti en gátu jafnað Þórsara að stigum með sigri. Þórsarar höfðu hins vegar tækifæri til að koma sér í seilingarfjarlægð frá fallsætunum, í bili að minnsta kosti. Heimamenn tóku strax yfirhöndina í leiknum í dag. Þeir voru fljótlega komnir 10 stigum yfir og leiddu eftir fyrsta leikhlutann, 23-15. Þórsarar héldu ÍR-ingum um 10 stigum frá sér út hálfleikinn en gestirnir hittu skelfilega. Staðan í hálfleik var 42-36 og ÍR vel með í leiknum þrátt fyrir slaka hittni. Þeim gekk hins vegar bölvanlega að taka skrefið til fulls og jafna leikinn. Þór hélt svipaðri forystu í síðari hálfleiknum og bættu í ef eitthvað var í síðasta fjórðungnum. Heimamenn náðu mest 20 stiga forystu og unnu að lokum 16 stiga sigur, 78-62. Eins og sést á tölunum var sóknarleikur ÍR-inga ekki burðugur í dag. Þeir voru með 28% nýtingu utan af velli sem er auðvitað ekki vænlegt til árangurs. Heimamenn unnu frákastabaráttuna 46-37 í dag en athyglisvert var að gestirnir tóku fleiri sóknarfráköst auk þess sem heimamenn voru með töluvert fleiri tapaða bolta, 17 á móti 10 hjá ÍR. Hittni gestanna var hins vegar það sem fór illa með þá í dag og þeir sitja því eftir í fallsætinu, tveimur stigum á eftir Keflavík og Haukum sem eru í 9.-10.sæti. Danero Thomas og George Beamon voru stigahæstir í liði Þórs í dag með 22 stig og hirtu auk þess báðir yfir 10 fráköst. Þá var Ragnar góður í dag og skilaði 21 framlagsstigi. Hjá gestunum var fátt um fína drætti sóknarlega. Hákon Örn Hjálmarsson var stigahæstur með 13 stig og Sveinbjörn Claessen skoraði 12. Þeirra nýi erlendi leikmaður, Quincy Hankins-Cole skoraði 10 stig og tók 16 fráköst á 23 mínútum.Þór Ak.-ÍR 78-62 (23-17, 19-19, 15-9, 21-17)Þór Ak.: George Beamon 22/12 fráköst, Danero Thomas 22/11 fráköst, Darrel Keith Lewis 11/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9, Tryggvi Snær Hlinason 9/5 fráköst/4 varin skot, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2/6 fráköst.ÍR: Hákon Örn Hjálmarsson 13, Sveinbjörn Claessen 12/4 fráköst, Quincy Hankins-Cole 10/16 fráköst, Hjalti Friðriksson 8, Matthías Orri Sigurðarson 5, Matthew Hunter 4/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 3, Kristinn Marinósson 3, Daði Berg Grétarsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. Fyrir leikinn voru ÍR-ingar með 4 stig í fallsæti en gátu jafnað Þórsara að stigum með sigri. Þórsarar höfðu hins vegar tækifæri til að koma sér í seilingarfjarlægð frá fallsætunum, í bili að minnsta kosti. Heimamenn tóku strax yfirhöndina í leiknum í dag. Þeir voru fljótlega komnir 10 stigum yfir og leiddu eftir fyrsta leikhlutann, 23-15. Þórsarar héldu ÍR-ingum um 10 stigum frá sér út hálfleikinn en gestirnir hittu skelfilega. Staðan í hálfleik var 42-36 og ÍR vel með í leiknum þrátt fyrir slaka hittni. Þeim gekk hins vegar bölvanlega að taka skrefið til fulls og jafna leikinn. Þór hélt svipaðri forystu í síðari hálfleiknum og bættu í ef eitthvað var í síðasta fjórðungnum. Heimamenn náðu mest 20 stiga forystu og unnu að lokum 16 stiga sigur, 78-62. Eins og sést á tölunum var sóknarleikur ÍR-inga ekki burðugur í dag. Þeir voru með 28% nýtingu utan af velli sem er auðvitað ekki vænlegt til árangurs. Heimamenn unnu frákastabaráttuna 46-37 í dag en athyglisvert var að gestirnir tóku fleiri sóknarfráköst auk þess sem heimamenn voru með töluvert fleiri tapaða bolta, 17 á móti 10 hjá ÍR. Hittni gestanna var hins vegar það sem fór illa með þá í dag og þeir sitja því eftir í fallsætinu, tveimur stigum á eftir Keflavík og Haukum sem eru í 9.-10.sæti. Danero Thomas og George Beamon voru stigahæstir í liði Þórs í dag með 22 stig og hirtu auk þess báðir yfir 10 fráköst. Þá var Ragnar góður í dag og skilaði 21 framlagsstigi. Hjá gestunum var fátt um fína drætti sóknarlega. Hákon Örn Hjálmarsson var stigahæstur með 13 stig og Sveinbjörn Claessen skoraði 12. Þeirra nýi erlendi leikmaður, Quincy Hankins-Cole skoraði 10 stig og tók 16 fráköst á 23 mínútum.Þór Ak.-ÍR 78-62 (23-17, 19-19, 15-9, 21-17)Þór Ak.: George Beamon 22/12 fráköst, Danero Thomas 22/11 fráköst, Darrel Keith Lewis 11/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9, Tryggvi Snær Hlinason 9/5 fráköst/4 varin skot, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2/6 fráköst.ÍR: Hákon Örn Hjálmarsson 13, Sveinbjörn Claessen 12/4 fráköst, Quincy Hankins-Cole 10/16 fráköst, Hjalti Friðriksson 8, Matthías Orri Sigurðarson 5, Matthew Hunter 4/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 3, Kristinn Marinósson 3, Daði Berg Grétarsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira