Selena Gomez snýr aftur á Instagram Ritstjórn skrifar 25. nóvember 2016 14:30 Selena hefur verið að vinna í sjálfri sér seinustu mánuði. Mynd/Getty Selena Gomez snéri aftur á Instagram í tilefni þakkagjörðarhátíðarinnar í Bandaríkjunum. Selena er með 103 milljónir fylgjenda, lang flesta allra Instagram notenda. Í ágúst ákvað hún að taka sér frí frá tónleikaferðalaginu sínu og fara í meðferð til þess að bjarga sinni eigin geðheilsu. Hún var að glíma við þunglyndi og kvíða á háu stigi og því var það mikilvægt að taka tíma til þess að vinna í sjálfri sér. Hún nýtti tækifærið á Instagram til þess að þakka aðdáendum sínum fyrir allan stuðninginn og sagði að þrátt fyrir að árið hafi verið erfitt þá hefði það gefið henni meira. Á sunnudagskvöldið kom Selena í fyrsta skiptið fram opinberlega frá því að hún fór í meðferðina á AMA verðlaunahátíðinni. I have a lot to be thankful for this year.. My year has been the hardest yet most rewarding one yet. I've finally fought the fight of not 'being enough'. I have only wanted to reflect the love you guys have given me for years and show how important it is to take care of YOU. By grace through faith. Kindness always wins. I love you guys. God bless A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on Nov 24, 2016 at 6:21pm PST Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour
Selena Gomez snéri aftur á Instagram í tilefni þakkagjörðarhátíðarinnar í Bandaríkjunum. Selena er með 103 milljónir fylgjenda, lang flesta allra Instagram notenda. Í ágúst ákvað hún að taka sér frí frá tónleikaferðalaginu sínu og fara í meðferð til þess að bjarga sinni eigin geðheilsu. Hún var að glíma við þunglyndi og kvíða á háu stigi og því var það mikilvægt að taka tíma til þess að vinna í sjálfri sér. Hún nýtti tækifærið á Instagram til þess að þakka aðdáendum sínum fyrir allan stuðninginn og sagði að þrátt fyrir að árið hafi verið erfitt þá hefði það gefið henni meira. Á sunnudagskvöldið kom Selena í fyrsta skiptið fram opinberlega frá því að hún fór í meðferðina á AMA verðlaunahátíðinni. I have a lot to be thankful for this year.. My year has been the hardest yet most rewarding one yet. I've finally fought the fight of not 'being enough'. I have only wanted to reflect the love you guys have given me for years and show how important it is to take care of YOU. By grace through faith. Kindness always wins. I love you guys. God bless A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on Nov 24, 2016 at 6:21pm PST
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour