Hörður Axel: Ekki búinn að loka dyrunum á atvinnumennskuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2016 23:09 Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan.Eins og frá greint fyrr í vikunni er Hörður Axel kominn aftur hingað til lands eftir stutt stopp í Belgíu. Hann klæðist Keflavíkurtreyjunni á nýjan leik þegar liðið mætir Haukum á morgun. „Það eru öðruvísi tímar hjá mér núna þar sem konan mín er ólétt. Við viljum njóta þess að vera í kringum fjölskyldu og vini,“ sagði Hörður Axel í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hef yfirleitt verið með margra ára plan en vera kominn með barn gefur manni nýja sýn á hlutina. Maður vill njóta lífsins, hvort sem það verður hér eða annars staðar. Það kemur bara í ljós. Ég er ekkert búinn að loka dyrunum á að fara aftur í atvinnumennsku,“ bætti Hörður Axel við.Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. 22. nóvember 2016 21:00 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan.Eins og frá greint fyrr í vikunni er Hörður Axel kominn aftur hingað til lands eftir stutt stopp í Belgíu. Hann klæðist Keflavíkurtreyjunni á nýjan leik þegar liðið mætir Haukum á morgun. „Það eru öðruvísi tímar hjá mér núna þar sem konan mín er ólétt. Við viljum njóta þess að vera í kringum fjölskyldu og vini,“ sagði Hörður Axel í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hef yfirleitt verið með margra ára plan en vera kominn með barn gefur manni nýja sýn á hlutina. Maður vill njóta lífsins, hvort sem það verður hér eða annars staðar. Það kemur bara í ljós. Ég er ekkert búinn að loka dyrunum á að fara aftur í atvinnumennsku,“ bætti Hörður Axel við.Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. 22. nóvember 2016 21:00 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. 22. nóvember 2016 21:00
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30
Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00
Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14