Kalda skórnir komnir til landsins Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 15:15 Myndir/ Silja Magg Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour
Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour