Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 13:15 Þetta tískumóment mun seint gleymast. Myndir/Getty Það muna flestir eftir því þegar Britney Spears og Justin Timberlake voru par og ákváðu að mæta umvafin gallaefni frá toppi til táar á VMA verðlaunahátíðina árið 2001. Myndir af þeim frá kvöldinu er það sem gerir þau sem par ódauðleg. Timberlake var í viðtali á ástralskri útvarpsstöð þegar hann var spurður hvað hann hefði lært af bransanum frá því að hljómsveitin N'Sync hætti. Hann svaraði að ef að maður klæðist gallaefni við gallaefni þá verði það skjalfest um ókomna tíð. Hann bætti einnig við að þrátt fyrir að það hafi ekki verið raunin hjá þeim árið 2001 að þá er hægt að koma þessu trendi fallega frá sér. Við bíðum því spenntar eftir að Justin mæti aftur í gallajakkafötum á rauða dregilinn. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Það muna flestir eftir því þegar Britney Spears og Justin Timberlake voru par og ákváðu að mæta umvafin gallaefni frá toppi til táar á VMA verðlaunahátíðina árið 2001. Myndir af þeim frá kvöldinu er það sem gerir þau sem par ódauðleg. Timberlake var í viðtali á ástralskri útvarpsstöð þegar hann var spurður hvað hann hefði lært af bransanum frá því að hljómsveitin N'Sync hætti. Hann svaraði að ef að maður klæðist gallaefni við gallaefni þá verði það skjalfest um ókomna tíð. Hann bætti einnig við að þrátt fyrir að það hafi ekki verið raunin hjá þeim árið 2001 að þá er hægt að koma þessu trendi fallega frá sér. Við bíðum því spenntar eftir að Justin mæti aftur í gallajakkafötum á rauða dregilinn.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour