Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 16:30 Nakinn kjóll með ísaumuðu legi, svona á að gera þetta. Instagram/Skjáskot Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar. Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour
Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar.
Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour