Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 12:41 Nikki Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Vísir/AFP Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13
Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00
Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23