Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. nóvember 2016 08:13 Hillary Clinton hlaut flest atkvæði í forsetakosningunum en tapaði þeim engu að síður. Vísir/AFP Þær gerast nú æ háværari raddirnar sem hvetja til þess að ítarlega verði farið yfir kosningaúrslitin í forsetakosningunum í byrjun mánaðarins þar sem Donald Trump fór með sigur af hólmi. Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum.Breska blaðið Guardian greinir frá þessu í dag en um óformlegan hóp háskólamanna og aðgerðasinna er að ræða og hvetja þeir nú Hillary Clinton og hennar lið til að slást í lið með þeim og gera sömu kröfu. Skýrsla um málið er í undibúningi en hópinn grunar að erlendir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit í að minnsta kosti þremur ríkjum, Wisconsin, Pennsylvaníu og í Michigan. Það sem hópurinn undrast er sú staðreynd að í þessum ríkjum, þar sem Clinton var yfirleitt spáð sigri en tapaði á endanum, er ósamræmi í úrslitum eftir því hvort kosið var með hefðbundnum kjörseðlum eða rafrænt, í viðkomandi sýslu. Trump hafði yfirleitt betur, og það með nokkrum mun, í rafrænu kosningunum, en Hillary vann hins vegar flestar sýslurnar þar sem kjörseðlar eru enn notaðir. Ekki eru þó allir sammála um alvarleika málsins og kannanasérfræðingurinn heimsfrægi, Nate Silver, segir að þeir sem aðhyllilist þessar kenningar gleymi að taka aðrar breytur með í reikninginn. Ef litið er til kynþáttar og menntunar kjósenda í viðkomandi sýslum þá hverfur þessi munur, sem í fyrstu virðist svo undarlegur, að sögn Silver. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Þær gerast nú æ háværari raddirnar sem hvetja til þess að ítarlega verði farið yfir kosningaúrslitin í forsetakosningunum í byrjun mánaðarins þar sem Donald Trump fór með sigur af hólmi. Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum.Breska blaðið Guardian greinir frá þessu í dag en um óformlegan hóp háskólamanna og aðgerðasinna er að ræða og hvetja þeir nú Hillary Clinton og hennar lið til að slást í lið með þeim og gera sömu kröfu. Skýrsla um málið er í undibúningi en hópinn grunar að erlendir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit í að minnsta kosti þremur ríkjum, Wisconsin, Pennsylvaníu og í Michigan. Það sem hópurinn undrast er sú staðreynd að í þessum ríkjum, þar sem Clinton var yfirleitt spáð sigri en tapaði á endanum, er ósamræmi í úrslitum eftir því hvort kosið var með hefðbundnum kjörseðlum eða rafrænt, í viðkomandi sýslu. Trump hafði yfirleitt betur, og það með nokkrum mun, í rafrænu kosningunum, en Hillary vann hins vegar flestar sýslurnar þar sem kjörseðlar eru enn notaðir. Ekki eru þó allir sammála um alvarleika málsins og kannanasérfræðingurinn heimsfrægi, Nate Silver, segir að þeir sem aðhyllilist þessar kenningar gleymi að taka aðrar breytur með í reikninginn. Ef litið er til kynþáttar og menntunar kjósenda í viðkomandi sýslum þá hverfur þessi munur, sem í fyrstu virðist svo undarlegur, að sögn Silver.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira