Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 10:00 Brad Stevens. Vísir/Getty Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Samkvæmt útreikningi Forsberg þá gengur Boston Celtics liðinu nefnilega miklu betur þegar þjálfarinn Brad Stevens mætir meira formlega klæddur í leikina. Boston Celtics hefur nefnilega unnið 6 af 7 leikjum sínum þegar Brad Stevens er með bindi en aðeins 2 af 7 leikjum þegar hann sleppir bindinu. Það er þó ekki bara bindið sem hefur bara áhrif því leikmennirnir héldu fund án þjálfarans fyrr í þessum mánuði eftir tvo vandræðaleg töp í röð. Leikmennirnir tóku sig sérstaklega á í varnarleiknum og það á mikinn þátt í því að liðið hefur unnið 4 af síðustu 6 leikjum sínum og er með þriðju bestu vörnina samkvæmt tölfræðinni á þeim tíma. Brad Stevens er nýorðinn fertugur en samt á sínu fjórða tímabili með Boston Celtics. Hann tók við liðinu árið 2013 eftir að hafa gert garðinn frægan sem þjálfari Butler í bandaríska háskólaboltanum. Boston Celtics hefur bætt sig á hverju ári undir stjórn Brad Stevens. Liðið vann 30 prósent leikjanna 2013-14, 49 prósent leikjanna 2014-15, 59 prósent leikjanna 2015-16 og hefur unnið 57 prósent leikjanna í vetur. Boston er líklegt til að hækka sigurhlutfallið enn frekar en liðið hefur unnið 5 af síðustu 7 leikjum sínum eftir „aðeins“ náð að landa þremur sigrum í fyrstu sjö leikjum sínum. Chris Forsberg hefur líka ráðlagt Kelly Olynyk, hinum hármikla leikmanni Boston Celtics, að sleppa þunna hárbandinu og nota frekar karlatagl. Ástæðan er tölfræðin sem má sjá hér fyrir neðan.Important: Celtics win/loss record based on if Brad Stevens is wearing a tie:TIE: 6-1NO TIE: 2-5??????— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016 Also important: Kelly Olynyk needs to go back to the manbun. His 2016-17 splits through 8 games: pic.twitter.com/bXBJAlGPRT— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016 NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Samkvæmt útreikningi Forsberg þá gengur Boston Celtics liðinu nefnilega miklu betur þegar þjálfarinn Brad Stevens mætir meira formlega klæddur í leikina. Boston Celtics hefur nefnilega unnið 6 af 7 leikjum sínum þegar Brad Stevens er með bindi en aðeins 2 af 7 leikjum þegar hann sleppir bindinu. Það er þó ekki bara bindið sem hefur bara áhrif því leikmennirnir héldu fund án þjálfarans fyrr í þessum mánuði eftir tvo vandræðaleg töp í röð. Leikmennirnir tóku sig sérstaklega á í varnarleiknum og það á mikinn þátt í því að liðið hefur unnið 4 af síðustu 6 leikjum sínum og er með þriðju bestu vörnina samkvæmt tölfræðinni á þeim tíma. Brad Stevens er nýorðinn fertugur en samt á sínu fjórða tímabili með Boston Celtics. Hann tók við liðinu árið 2013 eftir að hafa gert garðinn frægan sem þjálfari Butler í bandaríska háskólaboltanum. Boston Celtics hefur bætt sig á hverju ári undir stjórn Brad Stevens. Liðið vann 30 prósent leikjanna 2013-14, 49 prósent leikjanna 2014-15, 59 prósent leikjanna 2015-16 og hefur unnið 57 prósent leikjanna í vetur. Boston er líklegt til að hækka sigurhlutfallið enn frekar en liðið hefur unnið 5 af síðustu 7 leikjum sínum eftir „aðeins“ náð að landa þremur sigrum í fyrstu sjö leikjum sínum. Chris Forsberg hefur líka ráðlagt Kelly Olynyk, hinum hármikla leikmanni Boston Celtics, að sleppa þunna hárbandinu og nota frekar karlatagl. Ástæðan er tölfræðin sem má sjá hér fyrir neðan.Important: Celtics win/loss record based on if Brad Stevens is wearing a tie:TIE: 6-1NO TIE: 2-5??????— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016 Also important: Kelly Olynyk needs to go back to the manbun. His 2016-17 splits through 8 games: pic.twitter.com/bXBJAlGPRT— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016
NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira