Leikmaður PSG í farbanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 23:07 Vandræðagemsinn Serge Aurier. vísir/getty Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. Aurier var neitað um vegabréfsáritun þar sem hann fékk tveggja mánaða fangelsisdóm í september fyrir að lemja lögreglumann. Forráðamenn PSG eru æfir yfir þessari ákvörðun breskra yfirvalda, og þá sérstaklega tímasetningunni. Aurier er ekki barnanna bestur en fyrr á þessu ári varð hann uppvís að því að móðga Laurent Blanc, fyrrverandi knattspyrnustjóra PSG, á samfélagsmiðlinum Periscope. Leikur Arsenal og PSG á morgun er gríðarlega mikilvægur en liðin keppast um að vinna A-riðil. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00 Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00 Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15 Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira
Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. Aurier var neitað um vegabréfsáritun þar sem hann fékk tveggja mánaða fangelsisdóm í september fyrir að lemja lögreglumann. Forráðamenn PSG eru æfir yfir þessari ákvörðun breskra yfirvalda, og þá sérstaklega tímasetningunni. Aurier er ekki barnanna bestur en fyrr á þessu ári varð hann uppvís að því að móðga Laurent Blanc, fyrrverandi knattspyrnustjóra PSG, á samfélagsmiðlinum Periscope. Leikur Arsenal og PSG á morgun er gríðarlega mikilvægur en liðin keppast um að vinna A-riðil.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00 Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00 Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15 Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira
Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00
Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00
PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32
Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00
Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15
Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30