Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2016 11:57 Melania Trump, og sonur þeirra Donald, Barron, munu áfram búa í New York eftir að Donald Trump tekur við lyklavöldum í Hvíta húsinu. Vísir/AFP Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadalir, um 113 milljónir króna, á dag. Þetta kemur fram í frétt CNN. Borgaryfirvöld í New York eru með langa reynslu af því að tryggja öryggi háttsettra þjóðarleiðtoga þegar þeir sækja borgina heim, meðal annars í tengslum við starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Þetta hefur þó fyrst og fremst snúist um skemmri tímabil, en nú er ljóst að Trump mun áfram mikið dvelja í borginni eftir að hann tekur við embætti forseta. Eiginkona hans, Melania Trump, og sonur þeirra Barron, munu áfram búa í New York eftir að Trump tekur við lyklavöldum í Hvíta húsinu, sem gerir það að verkum að kostnaður borgarinnar við öryggisgæslum mun ekki minnka í bráð. Auk þess að tryggja öryggi Melaniu og Barron þarf einnig að tryggja öryggi annarra barna Trump, sem og barnabarna. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, segir það forgangsmál að tryggja öryggi í borginni. „Við erum skuldbundin verðandi forsetanum, fjölskyldu hans og samstarfsfólki að tryggja öryggi þeirra,“ segir de Blasio og tekur fram að lögregluyfirvöld í borginni muni þurfa aðstoð við að dekka kostnaðinn. Ábyrgðin við að öryggisgæslu forsetafjölskyldunnar liggur að stærstum hluta hjá öryggislögreglunni Secret Service, en staðbundin lögregluembætti aðstoða jafnan við verkið þegar það á við. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Sjá meira
Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadalir, um 113 milljónir króna, á dag. Þetta kemur fram í frétt CNN. Borgaryfirvöld í New York eru með langa reynslu af því að tryggja öryggi háttsettra þjóðarleiðtoga þegar þeir sækja borgina heim, meðal annars í tengslum við starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Þetta hefur þó fyrst og fremst snúist um skemmri tímabil, en nú er ljóst að Trump mun áfram mikið dvelja í borginni eftir að hann tekur við embætti forseta. Eiginkona hans, Melania Trump, og sonur þeirra Barron, munu áfram búa í New York eftir að Trump tekur við lyklavöldum í Hvíta húsinu, sem gerir það að verkum að kostnaður borgarinnar við öryggisgæslum mun ekki minnka í bráð. Auk þess að tryggja öryggi Melaniu og Barron þarf einnig að tryggja öryggi annarra barna Trump, sem og barnabarna. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, segir það forgangsmál að tryggja öryggi í borginni. „Við erum skuldbundin verðandi forsetanum, fjölskyldu hans og samstarfsfólki að tryggja öryggi þeirra,“ segir de Blasio og tekur fram að lögregluyfirvöld í borginni muni þurfa aðstoð við að dekka kostnaðinn. Ábyrgðin við að öryggisgæslu forsetafjölskyldunnar liggur að stærstum hluta hjá öryggislögreglunni Secret Service, en staðbundin lögregluembætti aðstoða jafnan við verkið þegar það á við.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Sjá meira